Hvað má fara í brúna hólfið !!

Allar matarleifar, brauð og kökuafgangar, eggjaskurn, kaffikorgur, kaffisíur og tepokar, ávextir, grænmeti, kjöt- og fiskiafgangar, öll bein s.s. lær- og hryggbein, eldhúspappír og servéttur, afskorin blóm og plöntur o.fl.

Matarleifar
Ávextir
Brauð
Korgur
Fiskur
Bein
Afgangar
Pappír
Pappi
Blóm
Allar matarleifar, brauð og kökuafgangar,
eggjaskurn, kaffikorgur, kaffisíur og
tepokar, ávextir, grænmeti, afskorin
blóm, kjöt- og fiskiafgangar, öll bein s.s.
lær- og hryggbein, eldhúspappír
og servíettur, plöntur o.fl.

EKKI stál og plast