“Fannst tilvalið að senda ykkur mynd af garðinum okkar. Þar sem þið sjáið græna fallega grashringi settum við moltu ofan í holu en við vorum að fjarlægja runna. Sáðum svo yfir allt svæðið en það tekur best við sér þar sem moltan fór eins og sést á myndinni.”