Tilraunin sem byrjað var á í sumarbyrjun á Hólasandi lítur vel út. Daði Lange héraðsfulltrúi Landgræðslunnar fór á svæðið þann 13. ágúst í síðustu viku og skoðaði stöðuna á plöntunum. Á heimasíðu Skógræktarinnar má lesa nánar grein um stöðuna á verkefninu. Klikkið hér til að lesa nánar um stöðuna.