Þann 1.apríl síðastliðinn tók Ólöf Harpa Jósefsdóttir við starfi framkvæmdastjóra Moltu. Ólöf hefur verið forstöðumaður Flokkun Eyjafjörður ehf. í nokkur ár og þekkir vel til Moltu þar sem Flokkun og sveitafélögin í Eyjafirði eru stór hluthafi í Moltu. Við bjóðum Ólöfu Hörpu velkomna til starfa.