Fréttir

Ráðherra ýtir úr vör fjörutíu milljóna moltuverkefni á Norðurlandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dag samkomulag um tilrauna- og átaksverkefni með Vistorku og Akureyrarbæ þar sem molta verður nýtt í landbúnaði, skógrækt og landgræðslu á Norðurlandi.